fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Orðuveitingar

Orðið
Þriðjudaginn 5. desember 2017 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, muni loksins þiggja Fálkaorðuna um næstu áramót úr hendi Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. Jóhanna hefur verið mikið í umræðunni undanfarið, gaf nýverið út ævisögu sína auk þess sem heimildarmynd um hana var sýnd á RÚV á dögunum. Jóhanna hefur afþakkað Fálkaorðuna þrívegis og má leiða líkur að því að það hafi nú eitthvað að gera með þáverandi forseta, Ólaf Ragnar Grímsson, en lítill vinskapur er milli þeirra tveggja, líkt og minnst er á í bók Jóhönnu. Auk þess er alþýðlegri konu vart hægt að finna, hún afþakkaði til dæmis á sínum tíma að hafa einkabílstjóra sem ráðherra. Hinsvegar, þar sem hennar pólitíska ferli er nú lokið og nýr bóndi kominn á Bessastaði, getur Jóhanna nú loksins leyft sér að þiggja þennan heiður, sem hún er vel að komin, staðreynd sem jafnvel hennar pólitísku andstæðingar ættu að geta viðurkennt. Þar að auki er hefð fyrir því að forsætisráðherrar fái slíkar viðurkenningar.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum