Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er allt annað en sáttur með þá fyrirætlun Rósu Guðbjartsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóra Hafnafjarðar, að sitja áfram í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir landsþing sambandsins sem fer fram á fimmtudag. RÚV greindi frá fyrir stundu en í fréttinni tók Rósa fram að þessar fyrirætlanir gætu þó breyst á … Halda áfram að lesa: Þingflokksformaður Samfylkingarinnar ósáttur við þaulsætni Rósu í stjórnum og nefndum – „Algjör hagsmunaárekstur og trúnaðarbrestur“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn