Trausti Breiðfjörð Magnússon tilkynnti í september að hann hefði sagt af sér sem borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands. Hann sagðist hafa glímt við erfið veikindi og þyrfti að setja heilsuna í forgang. Nú hefur hann þó greint frá því hvernig framkoma Gunnars Smára Egilssonar, formanns framkvæmdastjórnar flokksins, hafði áhrif á ákvörðun hans. Allt er á suðupunkti meðal … Halda áfram að lesa: Trausti getur ekki þagað lengur og lýsir framkomu Gunnar Smára í sinn garð – „Þegar ég lít til baka sé ég hvernig þetta virkaði“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn