fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Eyjan

Emmsjé Gauti ætlar ekki í pólitík – Sér sig ekki sem sameiningartákn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, Emmsjé Gauti, segist aðspurður ekki vera efni í næsta borgarstjóra eða yfirhöfuð efni í pólitík.

„Ég held að ef ég myndi fara í borgarstjórn eða ríkistjórn, þá myndu líða svona 17 mínútur þar til ég yrði spilltur,“ sagði Emmsjé Gauti í viðtali við Ísland vaknar á K100 aðspurður um hvort hann væri ekki efni í næsta borgarstjóra Reykjavíkur, jafnvel sem sameiningartákn borgarinnar.

„Ástæðan fyrir því að ég á ekki að vera í pólitík er sú að ég hugsa alltaf: „Hvað er best fyrir mig og frænda minn?“ Þess vegna leyfi ég öðrum að sjá um þetta. Það eiga bara að vera einhverjir sem eru ekki með þessa hugsun sem stjórna.“

Emmsjé Gauti gaf árið 2016 út lagið Reykjavík og hann segist myndu gefa leyfi til að nota lagið ef einhver vill gera slíkt í pólitiskri baráttu.

„Það má alveg nota lagið ef það kemur einhverri stemningu á.“

Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið

Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Heiða Björg átti engan veginn von á slitum Einars

Heiða Björg átti engan veginn von á slitum Einars
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir þvaður og áróður um húsnæðisvandann á Íslandi – „Það er búið að mata þessa mýtu“

Gagnrýnir þvaður og áróður um húsnæðisvandann á Íslandi – „Það er búið að mata þessa mýtu“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilmundur skrifar: Sofðu betur, náttúrulega!

Vilmundur skrifar: Sofðu betur, náttúrulega!
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Gervistéttarfélagið „Vanvirðing“ er aðför að öllu launafólki á Íslandi

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Gervistéttarfélagið „Vanvirðing“ er aðför að öllu launafólki á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Óskandi að Flokkur fólksins fari að sýna það í verki að þau skilji þá ábyrgð sem fylgir því að vera við völd“

„Óskandi að Flokkur fólksins fari að sýna það í verki að þau skilji þá ábyrgð sem fylgir því að vera við völd“