fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Eyjan

Flokkarnir þurfa ekki að endurgreiða krónu af styrkjunum

Eyjan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld munu ekki krefja þá stjórnmálaflokka sem fengu styrki úr ríkissjóði, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrði fyrir styrkjunum, um endurgreiðslu.

Þetta sagði Daði Már í viðtali við RÚV að loknum ríkisstjórnarfundi.

Mikið var rætt um mál Flokks fólksins fyrir skömmu en flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Síðan kom á daginn að fleiri flokkar höfðu látið undir höfuð leggjast að hafa skráninguna rétta, en í mislangan tíma þó.

Daði segir í viðtali við RÚV að framkvæmd fjármálaráðuneytisins hafi verið með slíkum hætti að ekki séu forsendur fyrir því að krefjast endurgreiðslu.

Nánar er fjallað um málið á vef RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn styðja ekki fyrirætlanir Trump varðandi Grænland – Getur gert hann óútreiknanlegan að mati sérfræðings

Bandaríkjamenn styðja ekki fyrirætlanir Trump varðandi Grænland – Getur gert hann óútreiknanlegan að mati sérfræðings
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gunnar Dan Wiium skrifar: Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi

Gunnar Dan Wiium skrifar: Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stóra herbergjamálið á Alþingi – Sjálfstæðisflokkurinn hótar setuverkfalli en hvað segja reglurnar?

Stóra herbergjamálið á Alþingi – Sjálfstæðisflokkurinn hótar setuverkfalli en hvað segja reglurnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hættulegar hugmyndir um sölu ríkiseigna 

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hættulegar hugmyndir um sölu ríkiseigna