fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Eyjan

Katrín tekur við stjórnarformennsku af efnahags- og fjármálaráðherra

Eyjan
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 16:15

Katrín Jakobsdóttir Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýr formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands en skipanin var samþykkt á síðasta fundi Háskólaráðs. Hún tekur við af Daða Má Kristóferssyni sem hefur tekið við embætti sem efnahags- og fjármálaráðherra.

Greint er frá tíðindunum á vef Háskóla Íslands og þar er haft eftir Katrínu:

Mér er sýnt mikið traust með þessu verkefni en Fasteignir HÍ er félag í mótun sem hefur gríðarlega mikilvægu hlutverki að gegna við framtíðaruppbyggingu á háskólasvæðinu. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni.“

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, þakkar Katrínu fyrir að hafa tekið verkefnið að sér á Facebook-síðu rektors.

Auk Katrínar sitja Guðmundur R. Jónsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir í stjórn félagsins.

Fasteignir Háskóla Íslands voru sett á laggirnar árið 2021. Hlutverk félagsins er að leigja aðstöðu undir starfsemi Háskóla Íslands, svo sem kennslu, vísindarannsóknir og nýsköpun ásamt ráðstefnum og þess háttar viðburðum. Fasteignir Háskóla Íslands telja nokkra tugi og eru samanlagt um 100 þúsund fermetrar að stærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðrómarnir um Kamala Harris færast í aukana – Kom hún upp um sig á Óskarsverðlaunahátíðinni?

Orðrómarnir um Kamala Harris færast í aukana – Kom hún upp um sig á Óskarsverðlaunahátíðinni?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þórdís Kolbrún: Ekki að reyna að búa til nýjan Sjálfstæðisflokk – bara minna á fyrir hvað hann hefur alltaf staðið

Þórdís Kolbrún: Ekki að reyna að búa til nýjan Sjálfstæðisflokk – bara minna á fyrir hvað hann hefur alltaf staðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?