Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14.
Þar fjallar Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, um baráttu samtakanna fyrir frjálsum fréttaflutningi.
Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og Tjörvi Schiöth sagnfræðingur flytja einnig erindi.
Sjá nánar hér.