fbpx
Föstudagur 05.júlí 2024
Eyjan

Bjarni hlýtur lof fyrir ræktun

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra tekur sér greinilega ýmislegt fyrir hendur á heimilinu. Margoft hefur verið greint frá kökubakstri Bjarna, en í gær birti hann mynd af kirsuberjum sem hann ræktar.

„Kirsuberin 2024. Hafði tréð úti fram í mars. Tók það þá inn í gróðurhúsið. Skilaði góðri uppskeru.“

Bjarna er hrósað í athugasemdum og segir einn: „Öflugur garðyrkjumaður, nú er bara að láta flokkinn vaxa og dafna.“

„Það fór út í nóvember, inn byrjun mars, tók hratt við sér, blómstraði uppúr miðjum apríl, fyrstu berin snemma í júní. Ég varð að taka af því núna, greinarnar að sligast og þau fullþroskuð,“ segir Bjarni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Grace skrifar: Nauðsyn þess að koma á samþættingarstefnu fyrir innflytjendur

Grace skrifar: Nauðsyn þess að koma á samþættingarstefnu fyrir innflytjendur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Íslandsmet í sjálfshóli án atrennu

Svarthöfði skrifar: Íslandsmet í sjálfshóli án atrennu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegar sögur um Trump í nýrri bók – Átti erfitt með að muna að hann er ekki lengur forseti

Ótrúlegar sögur um Trump í nýrri bók – Átti erfitt með að muna að hann er ekki lengur forseti