fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Eyjan

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Eyjan
Mánudaginn 15. júlí 2024 08:52

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals og Múte Bourup Egede, forsætisráðherra Grænlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppbygging íslenska auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals á Nalunaq-námvinnslunni í Suður-Grænlandi gengur vel. Þar er að finna umtalsvert magn af gulli í jörðu sem og talsvert magn af öðrum verðmætum málmum. Er reiknað með að vinnsla hefjist á svæðinu í lok þessa árs.

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá brot af uppbyggingunni sem á sér stað á svæðinu.

Múte Bourup Egede, forsætisráðherra Grænlands, heimsótti svæðið á dögunum og kynnti sér uppbygginguna.

„Uppbygging vinnslusvæðsins í Nalunaq gengur afar vel og okkur miðar vel á þeirri leið að hefja þar gullvinnslu. Það er með mikilli ánægju sem við deilum myndbandsupptöku af framvindu mála á svæðinu. Þá var afar gleðilegt að taka á móti Múte Bourup Egede, forsætisráðherra Grænlands sem heimsótti vinnslusvæðið og kynnti sér framvindu framkvæmda á svæðinu,“ er haft eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq Minerals, í fréttatilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Erna Hrund stýrir útflutningi á Collab

Erna Hrund stýrir útflutningi á Collab
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Samfylkinguna hafa fórnað grunngildum og svara gagnrýni með gaslýsingum og hroka – „Dapurleg örlög jafnaðarflokks“

Segir Samfylkinguna hafa fórnað grunngildum og svara gagnrýni með gaslýsingum og hroka – „Dapurleg örlög jafnaðarflokks“