fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Eyjan

Þau eru vonarstjörnur viðskiptalífsins í ár

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 14:30

Mynd: Góð samskipti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðgjafafyrirtækið Góð samskipti hefur valið 30 vonarstjörnur í viðskiptalífinu í tengslum við birtingu 40/40 listans í ár.

Sjá einnig: Þau komust á 40/40 listann fyrir árið 2024

Um vonarstjörnurnar segir á vef Góðra samskipta: „Vonarstjörnunar eru allt fólk sem miklar væntingar eru bundnar við á næstu árum og hafa nýverið vakið athygli fyrir hæfileika og metnað. Sum stýra nú þegar stórum einingum með fjölda millistjórnenda og starfsmanna en önnur eru komin með ábyrgð umfram formlegan starfstitil eða mannaforráð.

Valið byggir á ábendingum fólks sem þekkir vel til í viðskiptalífinu en við völdum 15 konur og 15 karla á listann að þessu sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi