fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Eyjan
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Amlín Magnússon hefur verið ráðinn í nýtt hlutverk rekstrarstjóra hjá Stöð 2 þar sem hann verður hluti af stjórnendateymi Stöðvar 2 og heyrir beint undir Evu Georgs Ásudóttur, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2.

Sigurður hefur starfað hjá félögum innan Sýnar frá árinu 2006, lengst af fyrir Vodafone en nú síðast sem forstöðumaður á sviði Fjármála og stefnumótunar. Sigurður er reyndur stjórnandi með víðtæka reynslu af fjarskipta og fjölmiðlamarkaði.  Hann er með sterkan bakgrunn í sölu- og markaðsmálum, tekju- og virðisstýringu, áætlanagerð, vörustýringu og stefnumótun.

„Sigurður Amlín er með einstaka þekkingu sem stjórnandi, bæði úr fjarskipta- og fjölmiðlaheiminum, og ég er gríðarlega spennt að fá hann til liðs við frábæran hóp Stöðvar 2. Ég hef trú á því að þekking hans, reynsla og metnaður komi til með að styrkja rekstrareininguna til muna,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2.

 „Það eru að mínu mati spennandi tímar fram undan hjá Stöð 2. Ég hlakka til þess að takast á við nýtt hlutverk með því frábæra fólki sem vinnur fyrir Stöð 2,“ segir Sigurður Amlín Magnússon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna