fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Eyjan

Viðunandi hagnaður hjá Stoðum

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 19. febrúar 2024 12:31

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestingarfélagið Stoðir, sem er undir forystu Jóns Sigurðssonar, hagnaðist um 2,6 milljarð króna á liðnu ári. Það er jákvæð breyting frá árinu á undan en þá var tap á félaginu.

Stoðir eru eitt öflugasta fjárfestingarfélag á Íslandi með eiginfjárstöðu sem nemur um 49 milljörðum króna. Félagið er skuldlaust.

Meðal helstu eigna félagsins eru hlutabréf í Arion banka, Kviku og Símanum þar sem félagið er leiðandi hluthafi.

Stoðir hafa einnig fjárfest í óskráðum félögum, meðal annars í ferðaþjónustu og landeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?