fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Eyjan

Um 11% atkvæða gætu dottið niður dauð

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 01:40

Frá Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum þá bendir allt til að um 10-11% atkvæða falli niður dauð, það er að segja falli í skaut flokka sem ná ekki kjöri á Alþingi. Sósíalistaflokkurinn (3,8%), Píratar (2,6%), Vinstri Grænir (2,3%) og Lýðræðisflokkurinn (1,1%) virðast ekki vera að ná inn á þing að þessu sinni.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, benti á þetta á kosningavöku RÚV. Sagði hann að metið í fjölda dauðra atkvæða var sett í kosningunum 2013 þegar dauð atkvæði voru um 12%. Að jafnaði væri þó fjöldi dauðra atkvæða um 2-5% í kosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi