fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 09:35

Gunnar Smári Egilsson, Mynd: Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Sósíalistaflokkur Íslands nær ekki yfir 5% þröskuldinn, aðrar kosningarnar í röð, og nær þar með ekki mönnum inn á þing. Eins og staðan er núna að morgni dags er flokkurinn með 3,7% fylgi sem verður að teljast mikil vonbrigði eftir að hafa mælst með um og yfir 6% fylgi í fjölmörgum skoðanakönnunum.

Einn af foringjum Sósíalista, Gunnar Smári Egilsson, gerði þröskuldinn háa að umtalsefni í færslu á samfélagsmiðla í nótt en ljóst er að hann þýðir að um 10% atkvæða sem greidd voru falla niður dauð.

„Eins og staðan er núna færir 5% þröskuldurinn fjóra þingmenn frá Sósíalistum, Pírötum og Vg til annarra flokka. Án þessa þröskulds myndu Sósíalistar fá tvo þingmenn og Píratar og Vg sitthvorn. Þessir þingmenn færast yfir á Sjálfstæðisflokk, Miðflokk, Flokk fólksins og Samfylkinguna. Það má spyrja hvort þetta séu jákvæð áhrif á þingið, að taka þessa fjóra þingmenn af kjósendum þriggja flokka og færa til annarra flokka,“ skrifar Gunnar Smári ósáttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð