fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
Eyjan

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 07:38

Myndir: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir stuðningsmönnum Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrata, þegar þeir komu saman fyrir utan Howard University í Washington, D.C. til að fylgjast með niðurstöðum forsetakosninganna.

Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst yfir sigri hans eftir að hann vann sigur í Pennsylvaníu, mikilvægu sveifluríki, og á Kamala Harris ekki lengur möguleika á að tryggja sér jafn marga kjörmenn og hann. Donald Trump mun því taka við embætti forseta Bandaríkjanna á nýjan leik á nýju ári en hann var sem kunnugt er forseti á árunum 2016 til 2020, áður en Joe Biden var kjörinn forseti.

Sjá einnig: Lýsa Trump sigurvegara kosninganna

Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir utan samkomu stuðningsmanna Harris og er óhætt að segja að margir hafi verið í áfalli þegar þeim varð ljóst að sigurinn væri að renna Harris úr greipum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir Kamala Harris hafa bjargað sér frá áralangri misnotkun – Æskuvinkonan sem hafði áhrif á starfsferil forsetaframbjóðandans

Segir Kamala Harris hafa bjargað sér frá áralangri misnotkun – Æskuvinkonan sem hafði áhrif á starfsferil forsetaframbjóðandans
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Musk vill spara „minnst 2.000.000.000.000 dollara“ í bandarískum ríkisútgjöldum

Musk vill spara „minnst 2.000.000.000.000 dollara“ í bandarískum ríkisútgjöldum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum

Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?