fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Lýsa Trump sigurvegara kosninganna

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 07:12

Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald J. Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Fréttaveitan Reuters og bandaríski miðillinn Fox News lýstu þessu yfir rétt í þessu.

Byggja Reuters of Fox News þetta á sigri Trump í Alaska og Pennsylvania. Talning stendur þó enn yfir í Pennsylvania. 94% atkvæða hafa verið talin og hefur Trump hlotið 51% atkvæða en Harris 48%. Það þarf því eitthvað mikið að gerast á lokametrunum til að Harris hafi sigur í ríkinu.

Pennsylvania er stærsta sveifluríkið en sigurvegarinn í ríkinu fær 19 kjörmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata