Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum brjóti gegn stjórnarskrá. Þar með hafi undanþágan ekki lagagildi. Dómurinn rakti að þegar frumvarpið þar sem þessa undanþágu mátti finna hafi fyrst verið lagt fram í nóvember 2023. Síðan fór það til meðferðar hjá atvinnuveganefnd en þegar frumvarpið kom þaðan höfðu verið gerðar svo … Halda áfram að lesa: Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“