fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
Eyjan

Telur að forsetakosningarnar geti endað með stórsigri

Eyjan
Föstudaginn 1. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við skoðanakannanir þá stefnir í hnífjafnar forsetakosningar í Bandaríkjunum í næstu viku. En þótt staðan sé hnífjöfn, miðað við kannanir, þá útilokar það ekki að annar frambjóðandinn vinni stórsigur.

Harry Enten, sem er talnagúru CNN sjónvarpsstöðvarinnar, segir að nú séu 60% líkur á að annar frambjóðandinn sigri í öllum sjö sveifluríkjunum. Ef það gengur eftir fær sá frambjóðandi rúmlega 300 kjörmenn en það þarf 270 kjörmenn til að sigra. Úrslit af þessu tagi væru því í raun „stórsigur“.

Enten segir að fylgi Donald Trump og Kamala Harris sé nú svo jafnt í öllum sveifluríkjunum sjö að ef sveiflan verður í sömu átt í þeim öllum, þá sigri viðkomandi frambjóðandi í þeim öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Angela Árnadóttir skrifar: Fjárfestum í kennurum

Angela Árnadóttir skrifar: Fjárfestum í kennurum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón segist ekki vera rasisti – „Ég kippi mér ekki upp við svona bull og merkimiða“

Jón segist ekki vera rasisti – „Ég kippi mér ekki upp við svona bull og merkimiða“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Birgir Ármannsson níunda einnota borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?

Orðið á götunni: Birgir Ármannsson níunda einnota borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”