fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun Prósents á fylgi stjórnmálaflokkanna var kynnt í hlaðvarpinu Spursmál rétt í þessu þar má finna nokkur tíðindi. Nær Sjálfstæðisflokkurinn nýjum lægðum og mælist með aðeins 12,3 prósent fylgi á meðan Sósíalistaflokkurinn bætir töluvert við sig. Miðflokkur heldur áfram að bæta við sig og Píratar, sem hafa mælst undir 5% í nokkrum könnunum, mælast nú með 5,7%. Þáttastjórnendur taka þó fram að þessar tölur eru í mörgum tilvikum innan vikmarka frá fyrri könnunum, nema þá helst hjá Sósíalistaflokknum og eins það að munurinn milli Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks telst ekki lengur innan vikmarka.

Niðurstaða Prósents er eftirfarandi:

  • Framsóknarflokkur – 5,8%
  • Viðreisn – 17,7%
  • Sjálfstæðisflokkur – 12,3%
  • Flokkur fólksins – 11,5%
  • Sósíalistaflokkur Íslands – 6,7%
  • Lýðræðisflokkur – 1,4%
  • Miðflokkur – 15,1%
  • Píratar – 5,7%
  • Samfylking – 21,6%
  • Vinstri græn – 2,6%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump lýsir yfir sigri og hrósar Elon Musk sérstaklega – „Hann er frábær náungi“

Donald Trump lýsir yfir sigri og hrósar Elon Musk sérstaklega – „Hann er frábær náungi“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir Sósíalista skilda útundan á fundi þar sem auðvaldið ætli að leggja flokkum línurnar – „Ísland er að breytast í verbúð í eigu örfárra auðugra ætta“

Segir Sósíalista skilda útundan á fundi þar sem auðvaldið ætli að leggja flokkum línurnar – „Ísland er að breytast í verbúð í eigu örfárra auðugra ætta“