fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
Eyjan

Telur að forsetakosningarnar geti endað með stórsigri

Eyjan
Föstudaginn 1. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við skoðanakannanir þá stefnir í hnífjafnar forsetakosningar í Bandaríkjunum í næstu viku. En þótt staðan sé hnífjöfn, miðað við kannanir, þá útilokar það ekki að annar frambjóðandinn vinni stórsigur.

Harry Enten, sem er talnagúru CNN sjónvarpsstöðvarinnar, segir að nú séu 60% líkur á að annar frambjóðandinn sigri í öllum sjö sveifluríkjunum. Ef það gengur eftir fær sá frambjóðandi rúmlega 300 kjörmenn en það þarf 270 kjörmenn til að sigra. Úrslit af þessu tagi væru því í raun „stórsigur“.

Enten segir að fylgi Donald Trump og Kamala Harris sé nú svo jafnt í öllum sveifluríkjunum sjö að ef sveiflan verður í sömu átt í þeim öllum, þá sigri viðkomandi frambjóðandi í þeim öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þrír nýir forstöðumenn hjá OK

Þrír nýir forstöðumenn hjá OK
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bjarni lukkulegur með gleðitíðindin og spáir því að vextir lækki frekar í nóvember – „Planið okkar hefur gengið upp“

Bjarni lukkulegur með gleðitíðindin og spáir því að vextir lækki frekar í nóvember – „Planið okkar hefur gengið upp“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leiðin að stjórnarstólnum: Þekking á óskrifuðum leikreglum skiptir máli

Leiðin að stjórnarstólnum: Þekking á óskrifuðum leikreglum skiptir máli
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Davíð þvingaður út í búð eftir að ungir Sjálfstæðismenn gerðu grín að honum – „Þetta er það sem ég bý við“

Sigmundur Davíð þvingaður út í búð eftir að ungir Sjálfstæðismenn gerðu grín að honum – „Þetta er það sem ég bý við“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór hyggst fara í leyfi frá VR

Ragnar Þór hyggst fara í leyfi frá VR
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar svarar fullum hálsi fyrir viðtalið við Lenyu: „Þeim verður ekki kápan úr því klæðinu, greyjunum“

Stefán Einar svarar fullum hálsi fyrir viðtalið við Lenyu: „Þeim verður ekki kápan úr því klæðinu, greyjunum“