fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Eyjan

Lilja Rafney í Flokk fólksins

Eyjan
Fimmtudaginn 31. október 2024 11:23

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður VG, er gengin í Flokk fólksins og situr í  öðru sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Oddviti listans er Eyjólfur Ármanasson alþingismaður.

Mannlíf greinir frá þessu.

Lilja er þekkt fyrir baráttu sína í þágu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Hún er jafnframt eindreginn stuðningsmaður standveiðimanna. Hún lenti upp á kant við forystu VG og sagði sig úr flokknum. Nú snýr hún til baka í pólitíkina.

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir reynslu Lilju Rafneyjar af verkalýðsmálum, sveitarstjórnarmálum og þingmennsku, ásamt þekkingu Braga Þórs á sveitarstjórnarstiginu og velferðarmálum, styrkja baráttuna fyrir réttlátara samfélagi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Jakob Frímann fylgir á eftir Sigríði á lista Miðflokksins og Þorsteinn snýr aftur

Jakob Frímann fylgir á eftir Sigríði á lista Miðflokksins og Þorsteinn snýr aftur
Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Takk fyrir peninginn, Inga Sæland

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Takk fyrir peninginn, Inga Sæland
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bandarísku forsetakosningarnar eru ekki fyrr en í næstu viku en orðrómarnir eru nú þegar komnir á kreik

Bandarísku forsetakosningarnar eru ekki fyrr en í næstu viku en orðrómarnir eru nú þegar komnir á kreik
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?