fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Eyjan

Ragnar Þór hyggst fara í leyfi frá VR

Eyjan
Mánudaginn 28. október 2024 17:37

Ragnar Þór formaður VR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst fara í leyfi frá störfum sínum hjá verkalýðsfélaginu á meðan hann sækist eftir sæti á Alþingi í komandi kosningum. Þetta staðfestir Ragnar Þór í samtali við Mbl.is en hann skipar fyrsta sæti á lista Flokks Fólksins í Reykjavík Norður. Hefur hann mátt sæta nokkurri gagnrýni fyrir að vera í fullu starfi hjá verkalýðsfélaginu samhliða kosningabaráttunni.

Boðað hefur verið til stjórnarfundar í VR á morgun þar sem Ragnar Þór mun leggja fram beiðnina um leyfið.

Aðspurður um hvað taki við ef hann nái kjöri á þing þá segir Ragnar Þór að það liggi í augum uppi að hann geti ekki sinnt tveimur störfum samtímis.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum