Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri, segir að sér hafi brugðið þegar hann las umdeilt bréf sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi á ónafngreindan kjósanda sem var ósáttur við að Dagur yrði ofarlega á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þar áréttaði Kristrún að Dagur stýrir ekki Samfylkingunni heldur gerir hún það og þá myndi borgarstjórinn … Halda áfram að lesa: Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn