fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Eyjan

Uppstilling í öllum kjördæmum hjá Framsókn

Eyjan
Laugardaginn 19. október 2024 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framsókn hefur ákveðið að ráðast í uppstillingu á listum sínum í öllum kjördæmum. Þessi ákvörðun var tekin að loknum kjördæmisþingum í dag.

Í fréttatilkynningu segir:

„Að loknum kjördæmisþingum Framsóknar í dag er ljóst að uppstilling verður viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Kjördæmisþing Framsóknar í Reykjavík hafði fyrr í vikunni samþykkt að viðhafa uppstillingu. Tillaga um uppstillingu var samþykkt samhljóða í öllum kjördæmum.

Framboðslistar Framsóknar munu verða samþykktir á kjördæmisþingum næsta laugardag, 26. október. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða