fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
Eyjan

Bjarni Jónsson segir sig úr VG

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2024 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Jónsson, þingmaður VG, hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Þetta kemur fram í tilkynningu þingmannsins á Facebook.

Segir Bjarni að flokkurinn hafi sveigt af leið og brugðist grunngildum sínum. Segir hann flokkinn hafa brugðist stuðningsmönnum sínum. Hann segir ennfremur:

„Á síðustu vikum og mánuðum hef ég styrkts í þeirri trú að ég eigi ekki samleið með VG, þar sé ekki farvegur fyrir hugsjónir og mörg þau brýnustu mál sem ég hef barist fyrir og var kosinn til og ljóst að veran í VG hefur ekki síst orðið æ þungbærari vegferð fyrir fólk með landsbyggðarhjarta.“

Bjarni segir að ákvörðunin hafi legið fyrir í nokkurm tíma en hann hafi ákveðið að bíða með að tilkynna hana þar til búið væri að rjúfa þing og ákveða kjördag.

„Á síðustu vikum og mánuðum hef ég styrkst í þeirri trú að ég eigi ekki samleið með VG, þar sé ekki farvegur fyrir hugsjónir og mörg þau brýnustu mál sem ég hef barist fyrir og var kosinn til og ljóst að veran í VG hefur ekki síst orðið æ þungbærari vegferð fyrir fólk með landsbyggðarhjarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur hjólar í seðlabankastjóra – „Já, þetta var uppistand hjá seðlabankastjóra sem Ari Eldjárn hefði verið stoltur af“

Vilhjálmur hjólar í seðlabankastjóra – „Já, þetta var uppistand hjá seðlabankastjóra sem Ari Eldjárn hefði verið stoltur af“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Pírata segir kjósendum að beina atkvæðum sínum annað – „Ekki sóa atkvæðunum ykkar“

Fyrrum samskiptastjóri Pírata segir kjósendum að beina atkvæðum sínum annað – „Ekki sóa atkvæðunum ykkar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi