Kennarar vilja að Einar borgarstjóri biðjist afsökunar á orðum sínum
Kennarar eru margir hverjir fokvondir yfir ummælum sem Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, lét falla á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í gær. „Að kennararnir séu að biðja um að fá að vera minna með börnum, en eru samt veikari en nokkru sinni fyrr, kenna minna og einhvern veginn fleiri undirbúningstímar“, sagði borgarstjóri meðal annars í umræðum um fyrirhuguð verkföll … Halda áfram að lesa: Kennarar vilja að Einar borgarstjóri biðjist afsökunar á orðum sínum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn