fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Eyjan

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Eyjan
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:38

Svandís Svavarsdóttir Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef þau verða ekki búin að taka til í sínum ranni þegar þing kemur saman á mánudaginn, þá munum við leggja tillöguna fram,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í Morgunblaðinu í dag.

Inga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ætla að leggja fram vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar þing kemur saman eftir helgi. Breytir þá engu þótt hamfarir hafi orðið í Grindavík á dögunum og ærið verkefni sé fram undan þar.

„Við erum eftir sem áður harðir á því að leggja fram vantrauststillöguna við fyrsta tækifæri, en við ætlum að meta um helgina hvort það verði einhver neyðarlög vegna hamfaranna í Grindavík sem þarf að keyra í gegnum þingið á skömmum tíma, þá myndum við hleypa þeim fram fyrir,“ segir Sigmundur við Morgunblaðið.

Inga segist ekki vita hvort tillagan muni ná fram að ganga en til þess þyrfti stuðning þingmanna Framsóknarflokks eða Sjálfstæðisflokks.

„Það verður alveg jafn erfitt fyrir Sjálfstæðismenn að verja hana vantrausti núna, jafnvel þó þetta gos hafi orðið við Grindavík. Það hefur ekkert breyst í þeirra huga að matvælaráðherrann braut lög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug skipar skrifstofustjóra á síðasta degi ríkisstjórnarinnar – Bjarni vanhæfur

Áslaug skipar skrifstofustjóra á síðasta degi ríkisstjórnarinnar – Bjarni vanhæfur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðreisn fái fjármálaráðuneytið og utanríkismálin – Inga Sæland fylgi hjartanu og taki félagsmálaráðuneytið

Viðreisn fái fjármálaráðuneytið og utanríkismálin – Inga Sæland fylgi hjartanu og taki félagsmálaráðuneytið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Litla saklausa jólabarn

Steinunn Ólína skrifar: Litla saklausa jólabarn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Íslenskt fyrirtæki gerir samkomulag í Sádí-Arabíu um þróun vottunarkerfis fyrir kolefnisbindingu

Íslenskt fyrirtæki gerir samkomulag í Sádí-Arabíu um þróun vottunarkerfis fyrir kolefnisbindingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Tímabært að gera upp við landsdómsmálið

Björn Jón skrifar: Tímabært að gera upp við landsdómsmálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar