Ríkisstjórnin áformar að fella brott jöfnunarframlag á örorkubyrði lífeyrissjóða – „Seilast í ellilífeyri fátækasta fólksins á Íslandi“

Þingmenn Samfylkingarinnar gagnrýna harðlega áform ríkisstjórnarinnar um að draga úr og svo leggja af framlög til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða. Þetta muni draga úr getu sjóðanna til að standa undir greiðslum til sjóðsfélaga og komi harðast niður á sjóðum verkafólks. Áformin koma fram í nýframlögðum fjárlögum. Það er að framlögin lækki úr 7 milljörðum … Halda áfram að lesa: Ríkisstjórnin áformar að fella brott jöfnunarframlag á örorkubyrði lífeyrissjóða – „Seilast í ellilífeyri fátækasta fólksins á Íslandi“