Franklín segir að Valhöll hafi sett fótinn niður þegar ungir sjálfstæðismenn vildu ræða ákveðið mál
Franklín Ernir Kristjánsson, stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna, er ekki beint ánægður með flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina. Franklín skrifar aðsenda grein á Vísi og nefnir eitt og annað sem betur mátti fara. „Markmið fundarins var að ræða stöðu flokksins við forystuna. Ég spyr þá: Hvar átti sú umræða sér stað? Talað var … Halda áfram að lesa: Franklín segir að Valhöll hafi sett fótinn niður þegar ungir sjálfstæðismenn vildu ræða ákveðið mál
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn