Stýrivextir verða óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þar er bent á að verðbólga hafi aukist lítillega frá síðasta fundi nefndarinnar eftir að hafa hjaðnað fram eftir ári. Undirliggjandi verðbólga sé enn mikil og … Halda áfram að lesa: Stýrivextir verða óbreyttir