fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Skilur ekki þolinmæði margra til hjónabandsins

Eyjan
Föstudaginn 26. júlí 2024 07:30

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson samfélagsrýnir tjáir sig á gamansaman hátt um hjónabandið og segist ekkert skilja þolinmæði margra til að hanga í slíku. Sjálfur er hann giftur og hefur verið í áratugi, mögulega er konan hans þolinmóð, hver veit.

„Las einhvers staðar í fréttum að rúmlega annað hvert hjónaband endar með skilnaði. Mér finnst það ekki hátt hlutfall og hef aldrei skilið þolinmæði margra í hjónabandi, einkum kvenna. Sum hjónabönd geta varað áratugum saman þótt hjónin séu eins og svart og hvítt,“  

segir Brynjar í færslu á Facebook-síðu sinni.

Tekur hann dæmi um langt hjónaband, sem líklega er samt ekki hans eigið: 

„Ég þekki dæmi um langt hjónaband þar sem konan hefur áhuga á listum og fegurð mannlífsins en karlinn situr bara á hlýrabol og horfir hálf rænulaus á íþróttir í sjónvarpinu. Bækur á náttborðinu segja oft hve ólík hjón geta verið. Hjá þessum hjónum heitir bókin á náttborði konunnar „Er maki þinn narssisisti eða fáviti“ en á náttborði karlsins er bókin „kynlíf aldraðra“ , sem mér skilst að sé einhver sjálfshjálparbók um það hvernig eigi að rifja upp gamla takta við þessa iðju.“ 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokksins

Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokksins
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Katrín tekur við stjórnarformennsku af efnahags- og fjármálaráðherra

Katrín tekur við stjórnarformennsku af efnahags- og fjármálaráðherra