fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Eyjan

Sparnaðurinn sem hlaust af skertum opnunartíma sundlauga fór í launakostnað á skrifstofu borgarstjóra

Eyjan
Þriðjudaginn 18. júní 2024 20:49

Börn í Laugardalslaug. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á borgarstjórnarfundi fyrr í dag samþykkti meirihluti borgarstjórnar auknar fjárheimildir upp á 25 milljónir króna til skrifstofu borgarstjóra. Er fjármununum ætlað að mæta breytingum í starfsmannamálum skrifstofunnar. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Setur hún hækkunina í samhengi við afar óvinsæla aðgerð Reykjavíkurborgar sem sneri að því að stytta opnunartíma sundlauga um klukkustund um helgar. Í stað þess að loka kl.22 þá loka sundlaugarnar nú k.21.

Hildur Björnsdóttir. Skjáskot/Hringbraut.

„Það er áhugavert til þess að líta, að í ár nemur hagræðingin af þeirri aðgerð rúmum 26 milljónum króna. Það er alltaf nóg til þegar stækka á yfirbyggingu borgarinnar – en þegar kemur að því að skera niður er almennt fyrst ráðist að þjónustu við íbúana,“ segir Hildur í færslunni.

Varpar hún í kaldhæðni fram þeirri hugmynd að hætta við hækkun starfsmannakostnaðar á skrifstofu borgarstjóra og tryggja frekar óskerta þjónustu sundlauganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti

Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stýrir frumkvöðlanámi í kannabisrækt

Stýrir frumkvöðlanámi í kannabisrækt
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin vildi gefa firðina um aldur og ævi – Sjálfstæðisflokkurinn tekur hagsmuni bakhjarla fram yfir stefnuna

Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin vildi gefa firðina um aldur og ævi – Sjálfstæðisflokkurinn tekur hagsmuni bakhjarla fram yfir stefnuna
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Af hverju vilja lyfjafyrirtæki ekki að lyfjahampur verði lögleiddur?

Af hverju vilja lyfjafyrirtæki ekki að lyfjahampur verði lögleiddur?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur

Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur