fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Eyjan

Arnar Þór ætlar ekki að kæra höfunda Áramótaskaupsins – „Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 31. maí 2024 20:44

Arnar Þór Jónsson Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta.

Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi.

Í fyrri hlutanum mættu því Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir.

Arnar Þór var spurður um kæru hans til siðanefndar Blaðamannafélagsins vegna skopmyndar af honum sem birt var á Vísi. 

Sjá einnig: Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“

„Finnst þér að tjáningarfrelsið eigi bara að gilda um þá sem eru sammála þér?“

„Alls ekki,“ svaraði Arnar Þór, sem sagðist gera ríkari kröfur til blaðamanna en almennings. Hann styðji tjáningarfrelsi, en styðji þó ekki að fólk tali við aðra af vanvirðingu.

„Engin stétt manna á að vera hafin yfir lög og að svara fyrir sín verk.“

„Það er allt í lagi. Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus,“ svarar hann aðspurður um hvort hann muni kæra höfunda Áramótaskaupsins, ef hann verður forseti og gert verður grín að honum þar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið