fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Ragna Björg frá Kerecis til Imperio

Eyjan
Miðvikudaginn 6. september 2023 11:31

Ragna Björg Ársælsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragna Björg Ársælsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá Imperio ehf. Um er að ræða nýja stöðu hjá ráðgjafarfyrirtækinu Imperio IT Sourcing, vaxandi fyrirtæki í upplýsingatækni með starfstöðvar á Íslandi og Noregi. Fyrirtækið tengir saman færni og þekkingu sérfræðinga frá Austur-Evrópu við vinnustaðamenningu Norðurlanda. Hvort sem er sem viðbót við innanhústeymi eða sértæk teymi í stuttan sem langan tíma.

Ragna Björg mun sinna daglegum rekstri, áætlanagerð, markaðsmálum og stjórnun alþjóðlegra verkefna. Hún mun þannig styrkja alhliða þjónustu milli samstarfsaðila frá sprotafyrirtækjum til innlendra eða erlendra stofnana og fyrirtækja.

Síðustu ár hefur Ragna Björg starfað hjá lækningavörufyrirtækinu Kerecis, nú síðast sem Forstöðumaður alþjóðlegrar vörustýringar. Ragna er hjúkrunarfræðingur að mennt með MPM gráðu í verkefnastjórnun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“