fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Eyjan

„Við erum samherjar í baráttunni gegn verðbólgu og fyrir bættum lífskjörum“

Ólafur Arnarson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 13:00

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttan við verðbólguna er stóra verkefnið, segir Sigríður Margrét Oddsdóttir í hlaðvarpspjalli við Ólaf Arnarson í Markaðnum á Eyjunni.

„Það blasir við að ef við ætlum að finna leiðir til þess að ná niður verðbólgunni þá þurfum við að hugsa til lengri tíma og við þurfum að finna þessa sameiginlegu sýn,“ segir Sigríður Margrét.

Hú segir að kjarasamningar séu stóra verkefni SA en að ekki megi missa sjónar af því að þrátt fyrir að um samninga milli aðila vinnumarkaðarins sé að ræða sé verkefnið sameiginlegt. Atvinnurekendur og launþegar séu samherjar í baráttunni fyrir bættum lífskjörum og stóra verkefnið nú sé að snúa niður verðbólguna.

Sigríður Margrét hefur stýrt Lyfju undanfarin ár og segir að með hækkandi meðalaldri breytist ekki hlutfallið milli góðu og slæmu áranna. Þetta setji pressu á heilbrigðiskerfið og valdi útgjaldaaukningu ríkisins til málaflokksins. Þriðjungur dauðsfalla á íslandi sé lífsstílstengdur.

Hér má hlýða á brot úr þættinum

Sigríður Margrét Oddsdóttir - Verðbólga
play-sharp-fill

Sigríður Margrét Oddsdóttir - Verðbólga

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?
Hide picture