fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Eyjan

63% landsmanna andvígir lækkun kosningaaldurs

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríflega 63% landsmanna eru andvíg því að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16 ár, en tæplega 18% eru hlynnt því. Nær 19% eru hvorki hlynnt né andvíg því.

Kemur þetta fram í Þjóðarpúlsi Gallup.

Eftir því sem fólk er yngra er það hlynntara lækkun kosningaaldurs. Nær 36% svarenda undir þrítugu eru hlynntir, en 8% fólk svarenda sem eru sextugir og eldri. Íbúar höfuðborgarinnar eru hlynntari lægri kosningaaldri en íbúar landsbyggðarinnar og fólk er almennt hlynntara lækkun eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur. 

Kjósendur Viðreisnar eða Sósíalistaflokksins eru hlynntust lækkun kosningaldurs, en þau sem kusu Miðflokkins eru andvígust henni.

Könnunin var gerð dagana 5. – 15. maí 2023, útrak var 1697 manns og þátttökuhlutfall 49,7%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?