fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Samiðn handsalar samning við Orkuveitu Reykjavíkur

Eyjan
Mánudaginn 20. mars 2023 14:55

Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samiðn – samband iðnfélaga – undirritaði í dag kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en gildistími kjarasamningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.

Fram kemur að samningurinn sé á sambærilegum nótum og kjarasamningar sem undirritaðir voru fyrir áramót við Samtök atvinnulífsins. Gert er ráð fyrir að félagsmönnum verði kynntur samningurinn á næstu dögum.

„Það er fagnaðarefni að samningur hafi náðst vegna Orkuveitu Reykjavíkur. Þessi áfangi er okkur byr í seglin í yfirstandandi samningaviðræðum við aðra hópa,“ segir Hilmar Harðarson, formaður stjórnar Samiðnar í tilefni undirritunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju
Eyjan
Fyrir 5 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“