fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Eyjan

60 tilnefnd til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi – Þessi eru tilnefnd

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

60 stjórnendur eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023. Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur – millistjórnendur -frumkvöðlar. 

Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 20. Febrúar. Hátíðin sem hefst kl. 16 og verður jafnframt í beinu streymi er öllum opin.

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2023:

Andri Björn Gunnarsson, stofnandi og forstjóri Vaxa

Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðsmála hjá Virk

Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem

Ásdís Virk Sigtryggsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu DTO

Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Festi

Birgir Jónsson, forstjóri PLAY

Bjarney Sólveig Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurnesjum

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa

Bogi Niels Bogason, forstjóri Icelandair

Brynhildur S. Björnsdóttir, stjórnarformaður GG Verk

Dagmar Viðarsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá Póstinum

Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilsbrigðisstofnunar Suðurlands

Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast

Elín Björg Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu

Elín Þórunn Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs Sjóvár

Elísabet Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Löður

Ester Gústafsdóttir, mannauðsstjóri Háskólans í Reykjavík

Finnur Pind, stofnandi og forstjóri Treble Technologies

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush

Guðfinna S. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LC Ráðgjöf

Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar

Guðbjörg Rist, forstjóri Atmonia

Guðmundur Baldursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Íslenskrar getspár

Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri sölu-og þjónustu hjá VÍS

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar-Ríkiseigna

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

Hafsteinn Ezekíel Hafsteinsson, forstöðumaður sölusviðs VÍS

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Samkaupa

Helga Valfells og co, framkvæmdastjóri Crawberry Capital

Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands

Hilmar Gunnarsson, stofnandi og forstjóri Arkio

Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID

Hörður Ingi Þorbjörnsson, mannauðsstjóri Orkunnar

Ingólfur Þorsteinsson, forstöðumaður stafrænna lausna hjá VÍS

Íris Ösp Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Elkem

Jóhanna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Banana ehf

Jón Björnsson, forstjóri Origo

Kjartan Hansson, forstöðumaður rafrænna þjónustulausna hjá Origo

Matthías Sveinbjörnsson,  forstöðumaður tekjustýringar Icelandair

Ólafur Karl Sigurðsson, framkvæmdastjóri Marel Fish

Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu-og markaða hjá Póstinum

Pálmi Pálsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pálmatré

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf í Grindavík

Pétur Sævar Sigurðsson, meðeigandi og sérfræðingur hjá Maven ehf.

Ragnar Örn Egilsson, deildarstjóri stafrænna innviða Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna

Sara Lind Guðbergsdóttir, sviðsstjóri stjórnunar og umbóta hjá Ríkiskaupum 

Sigurbjörg Rósa Sigþórsdóttir, framkvæmdastjóri Bakarameistarans ehf

Sigurbjörn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri SL lífeyrissjóðs

Snorri Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri innkaupastýringa hjá Alvotech

Soffía Lárusdóttir, forstjóri Ráðgjafar og greiningarstöðvarinnar

Sólveig Sigurðardóttir, barnalæknir hjá Ráðgjafar og greinarstöð ríkisins

Sonja Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs HR Monitor

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og stafrænna innviða Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna

Svava Grönfeldt, Prófessor MIT

Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og markaðssviðs hjá Icelandair

Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk

Viktor Ari Ásrúnarson, meðeigandi og sérfræðingur Maven ehf.

Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins

Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skeljungs

Þórey Edda Heiðarsdóttir, sviðsstjóri mats og rýni hjá Virk

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, stofnandi og forstjóri Empower

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum