fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Eyjan

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Örlætið allt að drepa; Íslendingar leggja fram andvirði 3ja-herbergja íbúðar „til að tryggja framtíð jarðarinnar“

Eyjan
Mánudaginn 4. desember 2023 20:54

Ole Anton Bieltvedt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 2. desember sl.:

Ísland mun leggja 80 millj­ón­ir króna í nýj­an lofts­lags­ham­fara­sjóð á kom­andi ári. Þetta til­kynnti Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra á lofstlagsráðstefnu Sam­einuðu þjóðanna, COP28, í dag.

„Heims­byggðin þarf að ein­blína á hætt­urn­ar sem fel­ast í lofts­lags­breyt­ing­un­um. Þessi mik­il­vægi fund­ur þarf að senda skýr skila­boð um að við mun­um leggja enn meira af mörk­um til að tryggja framtíð jarðar­inn­ar,“ sagði Katrín í ávarpi sínu á ráðstefn­unni, sem nú fer fram í Dúbaí.

For­sæt­is­ráðherra lagði í ávarpi sínu áherslu á nauðsyn þess að ná fram mark­miðum Par­ís­ar­samn­ings­ins um að tak­marka hlýn­un jarðar við 1,5 gráðu á selsíus. Hag­kerfi heims þurfi að leggja megin­á­herslu á sjálf­bærni og vel­sæld í stað þess að há­marka fram­leiðslu og neyslu.

Fasa út notk­un á jarðefna­eldsneyti

Katrín sagði mann­rétt­indi vera lyk­il­atriði í öll­um lofts­lagsaðgerðum og nauðsyn­legt væri að fasa út notk­un á jarðefna­eldsneyti og hætta öll­um niður­greiðslum á því.

Að lok­um til­kynnti hún að Ísland yrði stofnaðili að nýj­um lofts­lags­ham­fara­sjóði og muni leggja 80 millj­ón­ir króna þar inn á kom­andi ári.

Katrín flutti einnig ávarp á leiðtoga­fundi um mót­vægisaðgerðir og opn­un­ar­ávarp á mál­stofu Græn­vangs um sam­starf einkaaðila og op­in­berra aðila varðandi lausn­ir í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um.

Hér vakna hjá undirrituðum 2 spurningar:

  1. Er þetta bara grín, þó að langt sé í 1. apríl?
  2. Eða, erum við algjörir aumingjar, nema í því að senda

fatlað fólk og unglingsdrengi frá Palestínu í hörmungarvist í Grikklandi?

Spyr sá, sem hvorki veit né skilur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”