fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Skiptum lokið hjá Steingrími – Lýstar kröfur um 14,5 milljarðar króna

Eyjan
Föstudaginn 22. desember 2023 10:07

Steingrímur Wernersson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabú athafnamannsins Steingríms Wernerssonar en greint er frá því í Lögbirtingablaðinu í dag.

Lýstar kröfur í búið námu 14.466.469.208 krónum en aðeins fengust um 140 milljónir króna greiddar, eða um 1% af heildarkröfunum.

Steingrímur átti fjárfestingafélagið Milestone ásamt Karli bróður sínum en þeir voru dæmdir í fangelsi, ásamt samverkamönnum sínum í apríl fyrir 2016 fyrir umboðsvik í viðskiptafléttu  sem snerist um kaup á hlutabréfum Ingunnar Wernersdóttur, systur þeirra. Hlaut Steingrímur tveggja ára dóm fyrir sína aðild að málinu en Karl hlaut þriggja og hálfs árs dóm.

Rúmu ári síðar, í nóvember 2017, var Steingrímur úrskurðaður gjaldþrota og því tók uppgjör þrotabúsins rúm sex ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbeinn spyr hvort Íslendingar þurfi róttæka vinstri hreyfingu – „Ég er hreint ekki sannfærður“

Kolbeinn spyr hvort Íslendingar þurfi róttæka vinstri hreyfingu – „Ég er hreint ekki sannfærður“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halldór Auðar snýr baki við Pírötum – „Niðurstaða kosninganna fyrst og fremst endurspeglun á löskuðu innra starfi“

Halldór Auðar snýr baki við Pírötum – „Niðurstaða kosninganna fyrst og fremst endurspeglun á löskuðu innra starfi“