Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld:
Ráðstefnan verður haldin í Veröld, húsi Vigdísar, fimmtudaginn 30. nóvember nk. og hefst kl. 17. Allir eru velkomnir.
Markmið Dansk-íslenska félagsins er að efla vináttu og samstarf Íslendinga og Dana. Í því skyni heldur félagið samkomur og aðra viðburði, ásamt útgáfu- og kynningarstarfi, eftir því sem réttast þykir á hverri tíð.