fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Eyjan

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Eyjan
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld:

  1. Ávarp. Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar Dansk-íslenska félagsins.
  2. Erindi.Hanne Højgaard Viemose, rithöfundur: Ísland séð með dönskum augum.
  3. Tónlistarflutningur: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
  4. Kaffihlé.
  5. Erindi. Prófessor Davíð Þór Björgvinsson: Tengsl íslenskra og danskra laga.
  6. Ráðstefnuslit.

Ráðstefnan verður haldin í Veröld, húsi Vigdísar, fimmtudaginn 30. nóvember nk. og hefst kl. 17. Allir eru velkomnir.

Markmið Dansk-íslenska félagsins er að efla vináttu og samstarf Íslendinga og Dana. Í því skyni heldur félagið samkomur og aðra viðburði, ásamt útgáfu- og kynningarstarfi, eftir því sem réttast þykir á hverri tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi