fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Eyjan

Á annan tug sagt upp hjá Rapyd

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á annan tug starfsmanna hefur verið upp hjá fjártæknifyrirtækinu Rapyd. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu er greint frá skipulagsbreytingunum en fram kemur að frá kaupum Rapyd á Valitor árið 2002 hefur verið unnið að því að aðlaga starfsemina að breyttum áherslum og sameina rekstur Rapyd Europe og starfseminnar á Íslandi sem hafa verið rekin sem tvö aðskilin félög.

„Ein af forsendum fyrir samruna félaganna var samkomulag Rapyd við Samkeppniseftirlitið um að Rapyd myndi selja frá sér umtalsverðan hluta af samningum við söluaðila á Ísland til þriðja aðila. Þar sem þessum stóru umbreytingaverkefnum er nú svo gott sem lokið, hefur Rapyd tekið ákvörðun um að aðlaga starfsmannafjölda félagsins, sem felur í sér fækkun stöðugilda,“ segir í yfirlýsingu fyrirtækisins.

Heimildir DV herma að 17 starfsmenn hafi fengið uppsagnarbréf. Ekki er um hópuppsögn að ræða því að í lagalegum skilningi þyrfti fyrirtækið að segja upp yfir 10% starfsmanna sinna til að flokkast á þann hátt. Eftir breytingarnar eru starfsmenn fyrirtækisins 170 á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðrómarnir um Kamala Harris færast í aukana – Kom hún upp um sig á Óskarsverðlaunahátíðinni?

Orðrómarnir um Kamala Harris færast í aukana – Kom hún upp um sig á Óskarsverðlaunahátíðinni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Mikilvægi öflugra forystumanna

Björn Jón skrifar: Mikilvægi öflugra forystumanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón segir sögu af óborganlegu bernskubreki – „Elsku Jón, ég sem hafði bundið svo miklar vonir við þig“

Jón segir sögu af óborganlegu bernskubreki – „Elsku Jón, ég sem hafði bundið svo miklar vonir við þig“