fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Eyjan

Skiptum lokið hjá Toppfiski – Gjaldþrot upp á rúman 1,1 milljarð

Eyjan
Mánudaginn 23. október 2023 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi T1979 ehf, áður Toppfiskur ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 29. mars 2019 en skiptum var lokið rúmu fjóru og hálfu ári síðar, þann 5. október 2023.

Lýstar kröfur í þrotabúið voru kr. 1.143.286.963 en alls fengust rúmar 241 milljónir króna upp í veð- og forgangskröfur. Allar veðkröfur, alls um 216 milljónir króna, fengust greiddar en aðeins tæpar 27 milljónir upp í 170 milljón króna forgangskröfur. Ekkert fékkst upp í almennar kröfur, alls um 693 milljónir króna og eftirstæðar kröfur upp á um 3 milljónir króna.

Rúmlega 40 manns misstu vinnuna þegar fiskvinnslufyrirtækið var lýst gjaldþrota á sínum tíma. Um var að ræða fjölskyldufyrirtæki en hlut­haf­ar fé­lags­ins við gjaldþrot þess voru fjór­ir; Jón Steinn Elías­son fram­kvæmda­stjóri var með 85% hluta­fjár og Lauf­ey Eyj­ólfs­dótt­ir, Lovísa Guðbjörg Ásgeirs­dótt­ir og Anna Marta Ásgeirs­dótt­ir með 5% hver.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?