Áslaug skaut föstum skotum á Svandísi – „Ég gæti líka rætt samnefnarann yfir þetta flest, Svandísi Svavarsdóttur“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fór háðulegum orðum um kollega sinn í ríkisstjórn, Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, í ræðu á Sjávarútvegsdeginum í gær. Samstöðin vekur athygli á þessu. Áslaug gerði að gamni sínu í upphafi ræðunnar en þó strax með alvarlegum undirtóni. Hún greindi t.d. frá því að hún hafi verið á sjó þegar … Halda áfram að lesa: Áslaug skaut föstum skotum á Svandísi – „Ég gæti líka rætt samnefnarann yfir þetta flest, Svandísi Svavarsdóttur“