fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Eyjan

Íslenska krónan seld sem skran

Eyjan
Mánudaginn 25. september 2023 15:36

Illa er nú komið fyrir íslensku krónunni. Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur vegfarandi var á ferð í Kolaportinu um helgina og rak augun í stamp með gömlum íslenskum krónum á fornsölu þar. Raunar voru stamparnir tveir og gamlar krónur boðnar til sölu í bollamáli á 1.500 krónur hver bolli.

Vegfarandanum fannst þetta táknrænt fyrir hag- og peningastjórn síðustu hundrað árin hér á landi og hafði á orði að „nýja“ íslenska krónan stefndi óðfluga í sama kassa og sú gamla. Nú væri kominn tími á að ráðamenn hér á landi hættu að berja hausnum við steininn og viðurkenndu að tilraunin með sjálfstæða örmynt hefði mistekist og það hrapallega.

Líkast til hefur verðmæti þessara krónupeninga aldrei verið jafn mikið og nú þegar þeir eru ekki gjaldgengir sem greiðslumiðill heldur seldir sem skran eftir bollamáli og vigt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti