fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Eyjan

Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum

Eyjan
Laugardaginn 22. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn, segir óskiljanlegt að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra standi ekki fyrir myndarlegri ferðamálaráðstefnu hér einu sinni á ári til að kynna Ísland, fá hingað stóra kaupendur ferðaþjónustu og flugfélögin sem hingað fljúga. Þetta geri flestir áfangastaðir í heiminum en eigi ekki við hér á Íslandi.

Þórunn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni.

Markadurinn - Þórunn Reynisdottir: Ferðamál

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
01:45

Markadurinn - Þórunn Reynisdottir: Ferðamál

„Það er eins og allir í þessum stofum og ráðuneytinu hugsi meira um að fara til útlanda á ráðstefnur með miklum tilkostnaði en að fá fólk hingað til Íslands,“ segir Þórunn. „Þetta er galið,“ bætir hún við.

„Við eigum að vera með ferðamálaráðstefnu hérna á sama tíma og Iceland Airwaves er haldin á hverju ári,“ segir Þórunn.

Þá hefur Þórunn sterkar skoðanir á því að erlendir ferðamenn sem koma sér í sjálfheldu þannig að kalla þurfi út björgunarsveitir beri kostnað af útkallinu. Slíkt viðgengst erlendis og telur Þórunn það arfavitlaust að íslenskur almenningur og fyrirtæki borgi slíkar björgunaraðgerðir óbeint með styrkjum og skattfé.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Líkir aðför ríkisstjórnarinnar að sægreifum við ofsóknir nasista gegn gyðingum – „Vondu mennirnir sem þarf að klófesta peningana frá“

Líkir aðför ríkisstjórnarinnar að sægreifum við ofsóknir nasista gegn gyðingum – „Vondu mennirnir sem þarf að klófesta peningana frá“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .

Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .
Hide picture