fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Landsvirkjun lýsir yfir vonbrigðum

Eyjan
Fimmtudaginn 15. júní 2023 18:06

Höfuðstöðvar Landsvirkjunar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsvirkjun lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að falla úr gildi virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Segir Landsvirkjun úrskurðinn koma á óvart en fréttatilkynning Landsvirkjunar vegna málsins er eftirfarandi:

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í dag úr gildi ákvörðun Orkustofnunar frá 6. desember 2022, um veitingu virkjanaleyfis fyrir Hvammsvirkjun.

Landsvirkjun mun leggja mat á það næstu daga hvað úrskurðurinn felur í sér og hversu mikil áhrif hann hefur á verkefnið.

Úrskurðurinn kemur nokkuð á óvart vegna þess að leiðbeiningum Orkustofnunar um umsókn um virkjanaleyfi hefur verið fylgt í einu og öllu. Landsvirkjun gerir ráð fyrir að fá frekari leiðbeiningar frá Orkustofnun um næstu skref.

Mögulega seinkar þessi ákvörðun framkvæmdinni eitthvað. Það væru slæmar fréttir fyrir íslenskt samfélag sem stefnir að orkuskiptum en skortur á endurnýjanlegri orku er fyrirsjáanlegur á næstu árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu