fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Eyjan

Eilítil aukning þorskafla ráðlögð fyrir næsta fiskveiðiár

Eyjan
Föstudaginn 9. júní 2023 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hámarks þorskafli verður aukinn um eitt prósent, ýsuafli um 23 prósent og sumargotssíldin um 50 prósent verði farið eftir ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fyrir næsta fiskveiðiár.

Hafrannsóknarstofnun kynnti í dag úttekt á ástandi nytjastofna í fiskveiðilögsögu og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Aflamark fyrir á þriðja tug stofna er lagt til á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu.

Gullkarfastofninn er talinn sterkur og er ráðlögð 62 prósenta aukning hámarksafla milli ára.

Hér má sjá heildarráðgjöfina:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur fer mikinn í að greina átökin innan Sjálfstæðisflokksins – Segir að Þórdís Kolbrún hafi gert stór mistök sem muni reynast henni dýrkeypt

Össur fer mikinn í að greina átökin innan Sjálfstæðisflokksins – Segir að Þórdís Kolbrún hafi gert stór mistök sem muni reynast henni dýrkeypt