fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Bónus opnar í Norðlingaholti

Eyjan
Laugardaginn 3. júní 2023 10:45

Guðmundur Marteinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Bónus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný matvöruverslun Bónus opnaði í dag, laugardaginn 3. júní kl. 10,  að Norðlingabraut 2 í Norðlingaholti. Verslunin er rúmlega 1.800 fermetrar og er byggð á grænum grunni eins og allar nýjar og endurbættar Bónus verslanir. Sem dæmi er notast við íslenska CO2 kælimiðla fyrir kæli- og frystivélar en einnig eru led lýsingar sem spara orku í allri versluninni bæði að innan og utan ásamt orkusparandi frysti- og kælitækjum.

„Við erum afar ánægð með nýju verslunina á Norðlingaholti og að fá að þjónusta þetta myndarlega hverfi sem er á jaðri Reykjavíkurborgar. Gott aðgengi er að versluninni með fjölda bílastæða og einnig sérstök stæði fyrir fjölskyldur. Vöruúrval verslunarinnar er hnitmiðað að okkar mati og á sama lága verðinu og er í Bónus um allt land,“ segir Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á