fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Eyjan

Danska skipaútgerðin Mærsk hagnaðist um 4.100 milljarða á síðasta ári

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 08:00

Eitt af skipum Mærsk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska skipaútgerðin A.P. Møller-Mærsk, sem er oftast einfaldlega nefnd Mærsk, birt í gær ársuppgjör sitt fyrir síðasta ár. Hagnaður samsteypunnar sló öll met en hann var 29,3 milljarðar dollara en það svarar til rúmlega 4.100 milljarða íslenskra króna.

Aldrei fyrr hefur danskt fyrirtæki hagnast svona mikið á einu ári.

Ekstra Bladet hefur eftir Mikkel Emil Jensen, sérfræðingi hjá Sydbank, að ástæðan fyrir þessum mikla hagnaði sé það sérstaka ástand sem var uppi í flutningageiranum á síðasta ári.

Neytendur hafi haft óvenjulega mikið fé til ráðstöfunar eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar og af þeim sökum hafi verið óvenjulega mikil eftirspurn eftir flutningi á vörum um allan heim. Á sama tíma hafi verið óvenjulega langur biðtími í sumum höfnum og það hafi hækkað flutningsverðið enn frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kosningarnar: Snúast um efnahagsmálin – fólk finnur áhrif hárra vaxta á buddunni

Kosningarnar: Snúast um efnahagsmálin – fólk finnur áhrif hárra vaxta á buddunni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum